Verkfræðingur M.Sc.

Rannsakandi - Flugslysasvið

Námsferill:

 • Desember 2009 - University of Edinburgh and University of Glasgow, Master of Science í þverfaglegri burðarþolsverkfræði (Structural Engineering and Mechanics) með sérhæfingu í koltrefjaefnum.
 • Desember 2000 - Embry-Riddle Aeronautical University (ERAU), Daytona Beach, Florida. Bachelor of Science í flugvélaverkfræði (Aerospace Engineering) sem aðalgrein. Aukagreinar (minors) voru flugrekstrarhagfræði (Air Transport Economics) og stærðfræði.
 • Maí 1994 - Menntaskólinn í Reykjavík. Stúdentspróf frá Eðlisfræðideild II.

 Starfsferill:

 • Frá 1. júní 2013 - Rannsakandi á flugslysasviði Rannsóknarnefndar samgönguslysa
 • Maí 2012 til maí 2013 - Aðstoðarforstöðumaður / aðstoðarrannsóknarstjóri hjá Rannsóknarnefndar flugslysa.
 • September 2004 til apríl 2012 – Nefndarmaður hjá Rannsóknarnefnd flugslysa.
 • Desember 2010 til apríl 2012 – Chief of Office of Airworthiness í EASA DOA Part 21J.312 hjá Hönnunardeild Icelandair.
 • Vorönn 2011 – Kennari hjá Keilir Flugakademíu í faginu Loftför og starfræksla þeirra.
 • Febrúar 2005 til desember 2010 – Senior Airframe Engineer & CVE Structures í Verkfræðideild Icelandair Technical Services.
 • Október 2003 til febrúar 2005 – Deildarstjóri Innkaupadeildar (Manager Material) hjá ITS Technical Services ehf.
 • Janúar 2001 til október 2003 - Airframe Engineer í Verkfræðideild Flugleiða hf.
 • 2000 – Staðgengill verkfræðinga í Verkfræðideild Flugleiða hf.
 • 1998 – Verkleg kennsla á Structures laboratory í Embry-Riddle Aeronautical University.
 • 1993 til 1999 – Lagermaður, umsjónamaður þurrlagers og verkstjóri lagers hjá Vífilfelli hf.
 • 1992 Vinna við múrviðgerðir hjá Verk ehf.
 • 1986 til 1991 – Vinna við fiskverkun hjá Garðskaga hf.

Námskeið og þjálfun

 • Maí 2014 - Mannlegi þátturinn í flugslysarannsóknum
 • Mars 2013 - Námskeið hjá Southern California Safety Institute í stjórnun flugslysarannsókna
 • Október 2012 - Flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli
 • Maí 2012 – Flugslysaæfing á Keflavíkurflugvelli
 • Apríl 2012 - Námskeið í flugslysarannsóknum hjá L/Dmax Aviation Safety Group
 • September 2011 - Námskeið í hönnun og útreikningum vegna málmþreytu í flugvélum (Fatigue and Damage Tolerance Analysis) hjá Patrick Safarian hjá FAA
 • Nóvember 2010 - Námskeið í vigt- og vægishönnun og útreikningum (Weight & Balance Fundamentals, Loading schedule design and Freigter consideration) hjá Boeing
 • Júní 2010 - Námskeið hjá Boeing vegna öldrun flugvéla og áhrifa þess á burðarvirki þeirra (Aginag Airplane Safety Rule)
 • Maí 2010 - Flugslysaæfing á Vopnafirði
 • Janúar 2010 - Námskeið hjá Southern California Safety Institute í flugslysarannsóknum
 • Október 2009 - Námskeið hjá Goodrich í koltrefjaviðgerðum
 • Nóvember 2007 - Verkfræðinámskeið hjá Boeing í málmþreytuútreikningum viðgerða (Structures III)
 • Nóvember 2006 - Verkfræðinámskeið hjá Boeing í viðgerðarhönnun (Structures II)
 • September 2006 - Námskeið í EASA Part 21.J hjá Terry Gibson Associates
 • Maí 2006 - Flugslysaæfing á Hornafirði
 • Maí 2005 - Námskeið í EASA Part 21.J hjá Lufthansa Technical Training
 • Desember 2004 - Námskeið í EASA Part-M hjá Lufthansa Technical Training
 • September 2004 - Námskeið hjá RNF og Southern California Safety Institute í flugslysarannsóknum
 • Apríl 2003 - Verkfræðinámskeið hjá Boeing í viðgerðarmati og viðgerðarhönnun koltrefjaefna í flugvélum
 • Janúar 2003 - Námskeið hjá Akzo-Nobel í málningavinnu, prófunar flugvélamálningar og gæðavottunar hennar
 • Október 2002 - Réttindanámskeið flugvirkja á Boeing 757-200 flugvélar hjá Flugleiðum
 • Júní 2001- Verkfræðinámskeið hjá Boeing (Structures I) í viðgerðarmati og viðgerðarhönnun málma í flugvélum
 • Janúar 2001 - Námskeið í mannlega þættinum (Human factors) hjá Flugleiðum

Annað:

 • 2012 - Einkaflugsnám (PPL) hjá Keilir Flugakademíu
 • 2010 - Löggiltur verkfræðingur, með starfsleyfi Iðnaðarráðuneytisins
 • 2000 – PADI sportköfunarréttindi
 • 1998 - Verkleg kennsluréttindi á lyftara
 • 1995 - Lyftarapróf
 • 1990 - Skipstjórnarréttindi - Pungapróf