Verkfræðingur M.Sc.

Rannsóknarstjóri flugslysasviðs

Námsferill

 • Álaborgarháskóli - Rekstrarverkfræði, meistaragráða í alþjóðlegri tæknistjórnun, M.Sc. (cand.polyt.)
 • Tækniskóli Íslands - Iðnrekstrarfræði
 • Tækniskóli Íslands - Undirbúningsdeild
 • Iðnskóli Reykjavíkur - Vélvirkjun
 • Flugskóli Íslands - Einkaflugmaður 
 • Atvinnuréttindi skipstjórnarmanna A-G (,,pungapróf")

Námskeið og þjálfun

 • Þjálfun í rannsókn flugumferðaratvika/slysa vegna hjá SCSI
 • Þjálfun í rannsókn flugslysa (Aircraft Accident Investigation) á vegum SCSI (Southern California Safety Institude)
 • Þjálfun við stjórnun á rannsókn flugslysa (Investigation Management) hjá SCSI
 • Þjálfun við rannsókn á mannlegum þáttum (Human Factors for Accident Investigators) hjá SCSI
 • Þjálfun í rannsókn þyrluslysa (Helecopter Accident Investigation) hjá SCSI
 • Þjálfun í rannsókn slysa vegna hverfihreyfla (Gas Turbine Accident Investigation) hjá SCSI
 • Nám til einkaflugmanns hjá flugskóla Íslands
 • Námskeið í gæðamálum/umsjón varahluta fyrir flugvélar á vegum TSC (Transportation Systems Consulting, USA)
 • Námskeið fyrir leiðbeinendur, Professional skills for Instuctors” á vegum IATA (International Air Transport Association, Genf)
 • Endurmenntunarnámskeiði í verkefnastjórnun frá Háskóla Íslands

Starfsferill

 • Skipaður rekstrarstjóri Rannsóknarnefndar samgönguslysa 1. júní 2013
 • Skipaður forstöðumaður Rannsóknarnefndar flugslysa 1. maí 2013
 • Settur forstöðumaður/rannsóknarstjóri Rannsóknarnefndar flugslysa 1. janúar 2012
 • Aðstoðarforstöðumaður/aðstoðarrannsóknarstjóri Rannsókanrnefndar flugslysa 1. september 2010
 • Settur forstöðumaður og rannsóknarnstjóri rannsóknarnefndar flugslysa í fjarveru Þormóðs Þormóðssonar 1. september 2008 til 31.ágúst 2010.
 • Skipaður forstöðumaður og rannsóknarstjóri Rannsóknarnefndar flugslysa í fjarveru Þormóðs Þormóðssonar 1. september 2005 til 31. ágúst 2008.
 • Aðstoðarforstöðumaður og aðstoðarrannsóknarstjóri Rannsóknarnefnar flugslysa 1. september 2004.
 • Varaformaður Rannsóknarnefndar flugslysa 1. febrúar 2002
 • Framkvæmdastjóri Íslensku vefstofunnar hf. 2000-2002
 • Ráðgjafi hjá Nýherja 1999 - 2000
 • Tæknideild Flugleiða 1990 - 1999
 • Vélaverkstæði Álversins við Straumsvík 1982-1990