Hörður Vignir Arilíusson

Flugumferðastjóri

Menntun:

 • Atvinnuflugmannspróf frá Flugskóla Íslands 1991.
 • Einkaflugmannspróf frá Flugskólanum Flugtak 1990.
 • Flugumferðarstjóri frá Transport Canada Training Institute, Cornwall, Ontario, Kanada 1986.
 • Turn réttindi (Tower Control Rating) 1986.
 • Aðflugs réttindi (Approach Control Rating) 1988.
 • Ratsjár réttindi (Radar Rating) 1988.
 • Innanlands flugstjórn (Domestic Area Control) 1988.
 • Úthafsflugstjórn (Oceanic Area Control) 1990.
 • Aðalvarðstjórn Reykjavík ACC (Shift Manager Reykjavík ACC ) 2004
 • Stúdentspróf frá Menntaskólanum við Sund , eðlisfræðideild, 1984.

Námskeið:

 • Námskeið í flugslysarannsóknum hjá Southern California Safety Institute 2004.
 • Námskeið Nigel Bauer í gæðaúttektum á flugstarfsemi 2004.
 • Grunn- og framhalds námskeið í UNIX frá Háskóla Íslands 1994.
 • Starfsþjálfara námskeið hjá Flugmálastjórn 1994 og 1998.

 Starfsferill:

 • Skipaður varamaður Rannsóknarnefndar flugslysa 1. september 2004.
 • Aðalvarðstjóri í Flugstjórnarmiðstöðinni Reykjavíkurflugvelli frá maí 2004.
 • Kennari í flugumferðarstjórn hjá Bailbrook Collage, Bath, UK, frá 1999-2002.
 • Varðstjóri í Flugstjórnarmiðstöðinni frá 1997.
 • Þróun og prófanir á Fluggagnakerfi Flugmálastjórnar (Reykjavík Flight Data Processing System) í Montreal, Kanada, á árunum 1993-1996.
 • Flugumferðarstjóri hjá Flugmálastjórn Íslands frá 1986.