Stjórnendur rannsókna stjórna einstaka rannsóknum

Stjórnandi rannsóknar stýrir rannsóknum einstakra slysa og atvika í umboði og á ábyrgð rannsóknarnefndar samgönguslysa. Stjórnandi rannsókna ber ábyrgð á skipulagningu, framkvæmd og stjórn einstakrar rannsóknar auk þess að taka þátt í rannsókninni. Stjórnandi rannsóknar skal hafa sérmenntun og starfsreynslu sem nýtist við rannsóknir á því sviði en þeir eru:

Flugslysasvið

  • Þorkell Ágústsson, verkfræðingur 
  • Ragnar Guðmundsson, flugvélaverkfræðingur og burðarþolsverkfræðingur

Sjóslysasvið

  • Jón Arilíus Ingólfsson, skipstjóri og rekstarfræðingur
  • Guðmundur Lárusson, skipstjóri

Umferðarslysasvið

  • Ágúst Mogensen afbrotafræðingur
  • Sævar Helgi Lárusson, verkfræðingur