Ráðherra skipar rekstrarstjóra

Inannríkisráðherra skipar einn rannsóknarstjóranna til að vera rekstrarstjóri nefndarinnr. Rekstrarstjóri ber ábyrgð á og stjórnar daglegum rekstri nefndarinnar, þ.m.t. fjárreiðum hennar og gætir þess að starfsemi nefndarinnar sé í samræmi við gildandi lög og reglugerðir á hverjum tíma. Rekstrarstjóri ræður annað starfsfólk til nefndarinnar.

Rekstrarstjóri RNSA er:

  • Þorkell Ágústsson, verkfræðingur og rannsóknarstjóri flugslysasviðs