Rannsóknarstjórar eru þrír, einn fyrir hvern slysaflokk

Ráðherra skipar þrjá rannsóknarstjóra fyrir nefndina sem hver um sig hefur yfirumsjón með tilteknum flokki slysarannsókna.

Rannsóknarstjórar RNSA eru:

  • Ágúst Mogensen afbrotafræðingur - Rannsóknarstjóri umferðaslysasviðs.
  • Jón Arilíus Ingólfsson, skipstjóri og rekstarfræðingur - Rannsóknarstjóri sjóslysasviðs.
  • Þorkell Ágústsson, verkfræðingur - Rannsóknarstjóri flugslysasviðs.