Nefndina skipa sjö nefndarmenn og sex varamenn

Ráðherra skipar sjö nefndarmenn þar sem einn þeirra er formaður nefndarinnar. Þá skipar ráðherra sex varamenn til nefndarinnar. Að minnsta kosti þrír nefndarmenn skulu taka þátt í meðferð hvers máls sem til rannsóknar er.

Til þessa hefur það verið meginhlutverk nefndarmanna að yfirfara og gefa út rannsóknarskýrslur að lokinni rannsókn. Viðkomandi stjórnandi rannsóknar hefur að lokinni rannsókn skrifað drög að lokaskýrslu og lagt fyrir nefndina. Hjá flugslysasviði hefur nefndin komið saman að jafnaði aðrahverja viku.

Rannsóknarnefnda Samgönguslysa skipa:

 • Geirþrúður Alfreðsdóttir, Verkfræðingur og flugstjóri - Formaður nefndaarinnar
 • Ásdís J. Rafnar hæstaréttarlögmaður,
 • Bryndís Torfadóttir flugstjóri,
 • Brynjólfur Mogensen læknir,
 • Gestur Gunnarsson flugvirki,
 • Hilmar Snorrason skólastjóri Slysavarnaskóla sjómanna,
 • Ingi Tryggvason lögfræðingur.

Varamenn eru:

 • Haraldur Sigþórsson verkfræðingur,
 • Hjörtur Emilsson skipatæknifræðingur,
 • Hörður Vignir Arilíusson flugumferðarstjóri,
 • Inga Hersteinsdóttir verkfræðingur,
 • Pálmi Kr. Jónsson, vélfræðingur.
 • Tómas Davíð Þorsteinsson framkvæmdastjóri.