Greining á gögnum frá Flugmálastjórn Íslands og þáverandi Ransóknarnefnd flugslysa um flugslys og flugatvik.

Í þessari skýrslu er að finna niðurstöður úr greiningu á gögnum sem Flugmálastjórn Íslands og flugslysaflokkur Rannsóknarnnefndar samgönguslysa (áður Rannsóknarnefnd flugslysa) eiga sem varða flugslys og flugatvik. Markmið verkefnisins var annars vegar að kanna hvort marktæk breyting væri á flugöryggi hin síðari ár og hins vegar að greina sérstaklega mannlega þáttinn sem orsakavald í flugslysum og flugatvikum.

Skýrsluna í heild sinni má finna hér.