Fréttir

Vettvangsrannsókn vegna TF-ARR er lokið

18 nóv. 2004

Vettvangsrannsókn vegna flugslyss TF-ARR á Sharjah flugvelli í Sameinuðu arabísku furstadæmunum er lokið. Áframhaldandi rannsókn beinist að hægri aðalhjólabúnaði flugvélarinnar. Hlutir úr hjólabúnaðinum svo sem dekk, felgur og bremsur verða fluttir til frekari rannsókna og lesið verður úr flugritunum í næstu viku hjá rannsóknarnefnd flugslysa í Englandi.

       
Afstada

Atlanta-atvik20026

 

 

Atlanta-atvik20078

 

 

 

 

 

 

 

 

   

Atlanta-atvik20070

     

   TF-ARR_dagur_6_(13) Dubai_dagur_20013 TF-ARR_dagur_6

     

  

 

Senda grein