Fréttir

Flugslys TF-ARR á Sharjah flugvelli

8 nóv. 2004

Rannsóknarnefnd flugslysa hefur tilnefnt fulltrúa Íslands við rannsókn á flugslysi TF-ARR sem varð þann 7. nóvember þegar flugvélin sem er af gerðinni Boeing 747 hlekktist á í flugtaki á Sharjah flugvelli Sameinuðu arabísku furstadæmunum.

Flugvélin var í fragtflugi og voru 4 áhafnameðlimir um borð. Engann sakaði en flugvélin er talin mikið skemmd. Fulltrúi RNFer nú á leið á vettvang.Senda grein