Fréttir

Skýrsla vegna flugatviks TF-FIJ á Kastraupflugvelli í Danmörku

RNF hefur endurútgefið skýrslur dönskur rannsóknarnefndarinnar um flugatvik TF-FIJ á Kastraupflugvelli í Danmörkur þann 28. júní 2001

29 okt. 2004

RNF hefur endurútgefið skýrslu dönsku rannsóknarnefndarinnar um flugatvik TF-FIJ á Kastraupflugvelli í Danmörku þann 28. júní 2001. Atvikið varð með þeim hætti að þegar undirbúningur flugvélarinnar var um það bil að ljúka og flestir farþeganna komnir um borð brotnaði hluti hægra hjólabúnaðar flugvélarinnar.  Skýrsluna er að finna hér.Senda grein