Fréttir

RNF rannsakar flugatvik TF-ELN á Reykjavíkurflugvelli

31 des. 2003

RNF hefur lokið vettvangsrannsókn vegna flugatviks TF-ELN á Reykjavíkurflugvelli 31.12.2003.  Flugvélin sem er af gerðinni Boeing 737 var að lenda á flugbraut 01 þegar hún rann til og staðnæmdist þversum á flugbrautarendanum.  Engar skemmdir urðu á flugvélinni.  Tveir flugmenn og fjórir farþegar voru um borð og sakaði þá ekki.  RNF hefur tekið flugrita flugvélarinnar í sína vörslu til frekari rannsóknar á atvikinu.

Senda grein