Fréttir

Skýrsla vegna flugatviks TF-ATH í Madríd

27 nóv. 2003

RNF hefur endurútgefið skýrslu Rannsóknarnefndar flugslysa á Spáni um flugatvik TF-ATH  14. september 2002.  Atvikið varð með þeim hætti að flugvélin sem er af gerðinni Boeing 747 ók á landgang flugstöðvarbyggingarinnar í Madríd eftir að flugáhöfnin ákvað að aka aftur að landganginum vegna bilunar sem vart var við fyrir flugtak.  Skýrsluna er að finna hér.

Senda grein