Fréttir

Tvær skýrslur, vegna TF-KAF og vegna TF-VHH

RNF hefur gefið út lokaskýrslu vegna tveggja flugatvika nú í sumar.

21 nóv. 2003

RNF hefur gefið út tvær skýrslur vegna flugatvika nú í sumar. Annarsvegar vegna TF-KAF sem stélkastaðist í lendingu á Keflavíkurflugvelli og hinsvegar vegna TF-VHH sem nauðlenti á Bessastaðavegi, Álftanesi. Flugmaðurinn á TF-VHH framkvæmdi nauðlendingu eftir að ljóst var að hann hafði ekki stjórn á afli hreyfilsins. Skýrslurnar eru að finna hér.

Senda grein