Fréttir

Skýrsla vegna flugumferðaratviks TF-FTN og TF-FTG

4 nóv. 2003

Cessna 152 flugvél lenti á Reykjavíkurflugvelli án þess að hafa haft talstöðvasamband við flugturn.  Snéri við á flugbrautinni eftir lendingu og ók á móti PA44 flugvél í lendingarbruni. Skýrsluna er að finna hér.

Senda grein