Fréttir

Ársskýrsla 2002 er komin út

13 okt. 2003

Ársskýrsla RNF fyrir árið 2002 er komin út.  Í ársskýrslunni sem kemur nú út í sjöunda sinn eru birtar nokkuð styttar skýrslur um helstu atvikin sem lokið var við á árinu 2002 og úrdráttur og niðurstöður rannsókna eða athugana þeirra atvika sem tekin voru til nánari skoðunar eða athugunar á því ári.  Tvær fræðandi greinar eru í skýrslunni. Önnur eftir Gunnar Finnsson, fyrrverandi framkvæmdastjóra Alþjóðaflugmálastofnunarinnar í Montreal í Kanada, um Alþjóðaflugmálastofnunina og hin eftir Jóhannes Tómasson, blaðamann, um flugslys og fjölmiðla.  Ársskýrsluna er að finna hér.

Senda grein