Fréttir

Nýr vefur fyrir RNSA

RNSA vinnur að innleiðingu að nýjum vef. Með nýjum vef verða fyrri vefir RNF, RNS og RNU aflagðir

3 feb. 2016

RNSA vinnur að innleiðingu að nýjum vef. Með nýjum vef verða fyrri vefir RNF, RNS og RNU aflagðir. Ef þörf er á verða eldri vefsvæði til staðar tímabundið á meðan innleiðingu stendur. Þar sem að um miklar breytingar er að ræða á vefumhverfinu, eru notendur vefsins beðnir um að sýna skilning ef einhver vandræði hljótast af og senda inn ábendingar um það sem betur má fara. Ábendingar má senda á rnsa@rnsa.is.

Senda grein