Fréttir

Skýrsla vegna alvarlegs flugatviks TF-KFD (Diamond DA-40) nálægt Geysi í Haukadal þann 20. október 2013

14 ágú. 2015

Þann 20. október 2013 var flugmaður á flugi á flugvél TF-KFD, sem er af gerðinni Diamond DA-40, ásamt einum farþega. Á flugi frá Gullfossi að Geysi varð flugmaðurinn var við þegar hreyfillinn fór að hökkta og missti afl í kjölfarið. Flugmaðurinn fór í gegnum neyðarviðbrögð flugvélarinnar og nauðlenti í kjölfarið á vegi númer 35, um 2 km norðaustan við Geysi í Haukadal.

Í ljós kom að sveifarás hreyfilsins hafði brotnað ásamt öðrum hreyfilskemmdum sem raktar voru til þess að festibolti í enda sveiffarásins hafði losnað.

Tvær tillögur í öryggisátt eru gefnar út í skýrslunni og er þeim báðum beint til framleiðanda hreyfilsins. Skýrslan er rituð á ensku þar sem að framleiðandi hreyfilsins ekki íslenskur.

Skýrsluna má nálgast hér.


On October 20th, 2013, a pilot was flying Diamond DA-40 airplane of the Icelandic registry TF-KFD. One passenger was also on board the airplane. While cruising between Gullfoss and Geysir, in Southern Iceland, the engine suddenly started running roughly resulting in a loss of engine power. The pilot performed the airplane‘s emergency procedures, followed by an emergency landing on Road 35, about 2 km northeast of Geysir.

The investigation revealed that the engine crankshaft was fractured, along with other engine damage. The damage was caused by a loss of a bolt at the crankshaft's end.

Two safety recommendations are issued, both to the engine‘s manufacturer. The report is written in English as the engine manufacturer is not Icelandic.

The report can be seen here.


Senda grein