Fréttir

Skýrsla um flugumferðaratvik

Skýrsla um flugumferðaratvik TF-KFB (DA20) og TF-DRO (DynAero) á milli Austursvæðis og Sandskeiðs 24. mars 2013.

1 jún. 2015

Nemandi var að fljúga umferðarhring við Sandskeið og mætti TF-DRO sem var í einkaflugi í Austursvæði og kom úr í gagnstæðri átt í svipaðri hæð. Skýrsluna er að finna hér.

Senda grein