Fréttir

Skýrsla vegna flugslyss TF-140 (Skyranger) við Kirkjubæjarklaustur þann 27. maí 2012

23 sep. 2014

Fisflugmaður ásamt einum farþega voru í yfirlandsflugi um Suðurland og var áætlað að lenda á túni við bæinn Ásgarð við Kirkjubæjarklaustur þar sem vélhjólaíþróttakeppni fór fram. Í lendingunni fannst fisflugmanninum hraðinn of mikill, og ákvað að hætta við. Það tókst ekki og hafnaði TF-140 í girðingu og stöðvaðist. Fisflugmaðurinn og farþeginn slösuðust ekki og komust sjálfir út úr flakinu.  Lokaskýrsluna er að finna hér.

Senda grein