Fréttir

Skýrsla vegna flugslyss TF-154 (Zenair Stol CH 701) á Egilstaðarflugvelli þann 12. september 2012

7 nóv. 2013

Þann 12. september 2012 var flugmaður í lendingaræfingum á flugvellinum á Egilsstöðum. Fisflugvélin ofreis í lendingu með þeim afleiðingum að stjórnfletir í stéli skemmdust þannig að flugmaður missti stjórn á fisflugvélinni og hafnaði utan flugbrautar. Lokaskýrsluna er að finna hér.
Senda grein