Fréttir

Skýrsla vegna flugumferðaratviks TF-FTM og TF-TUG með svifflugu í togi 17. maí 2009

21 des. 2012

Atvikið átti sér stað þegar einkaflugmaður á TF-FTM var á leið austur frá Reykkjavíkurflugvelli og í klifri gegnum 3000 feta hæð þegar hann varð var við TF-TUG fyrir ofan sig en TF-TUG var með svifflugu í togi á leið frá flugvellinum í Mosfellsbæ að flugvellinum við Sandskeið. Skýrslu um atvikið má finna hér

Senda grein