Fréttir

Skýrsla vegna flugslyss N558RS við Egilsstaðarflugvöll 11. september 2008

21 des. 2012

RNF hefur gefið út lokaskyrslu vegna flugslyss N558RS við Egilsstaðarflugvöll þann 11. september 2008.

Flugslysið varð þegar ferjuflugmaður var að koma inn til lendingar á Egilsstaðarflugvelli í myrkri og þokubökkum og tók ekki eftir því fyrr en of seint að hann var að lenda of skammt. Skýrsluna er að finna hér.

Senda grein