Fréttir

Skýrsla vegna flugslyss TF-134 á Fimmvörðuhálsi 17. mars 2010

13 des. 2012

Þann 17. mars 2010 brotlenti fisvél TF-134 á Fimmvörðuhálsi í yfirflugi þegar verið var að kanna aðstæður til lendingar. Fisvélin fór fram fyrir sig og loftskrúfan fór í jörðina. Lokaskýrsluna er að finna hér.

  

Senda grein