Fréttir

Bráðabirgðaskýrsla um flugslys TF-303 suðaustur af Sléttunni 20. október 2012

Flugslys TF-303 (Rans S6-ES Coyote II) suðaustur af fisflugvellinum Sléttunni á Reykjanesi þann 20. október 2012

3 des. 2012

Fisvél tók á loft frá fisvellinum Sléttunni með tvo menn um borð í kennsluflugi. Fáeinum mínútum eftir flugtak í hægri beygju ofrís fisvélin, fer í spuna, fellur til jarðar og brotlendir með þeim afleiðingum að báðir mennirnir um borð létust. RNF hefur nú lokið við bráðabirgðaskýrslu vegna þessa slyss.
Senda grein