Fréttir

Starfsmannabreytingar hjá RNF

Starfsmannabreytingar hjá RNF

30 júl. 2012

Ragnar Guðmundsson flugvélaverkfræðingur hefur tekið við starfi aðstoðarforstöðumanns RNF. Ragnar er nefndinni ekki ókunnur þar sem hann hefur starfað sem nefndarmaður RNF frá árinu 2004. Ragnar gegnir ennfremur starfi aðstoðarrannsókanrstjóra. Gestur Gunnarsson var skipaður í nefndina í stað Ragnars en Gestur er flugvirki að mennt. Þá hefur Eyrún Þorsteinsdóttir móttökuritari lokið störfum fyrir RNF en við starfi hennar tók Hulda Lilja Guðmundsdóttir. 

Senda grein