Fréttir

Styttra grunnnámskeið (AAI)

17 mar. 2012

Breytingar hafa orðið á námskeiði sem hefst þann 26. mars næstkomandi. Fyrirhugað var að halda hefðbundið tveggja vikna grunnnámskeið við rannsóknir flugslysa. Ákveðið var í samvinnu við skráða þátttakendur að stytta námskeiðið um viku. Enn er mögulegt að skrá sig á námskeiðið.

Nánari upplýsingar um efni á námskeiðinu má finna hér.

Senda grein