Fréttir

Rannsóknarskýrsla um flugslys TF-SUE á Ísafjaraðarflugvelli

21 nóv. 2011

TF-SUE sem er af gerðinni Piper PA 22-150 (Tri Pacer) hlekktist á í akstri þann 5. ágúst 2011 á Ísafjarðarflugvelli. Flugmaðurinn var að aka í brautarstöðu þegar flugvélin fauk á bakið. Skýrsluna er að finna hér.

Senda grein