Fréttir

Rannsóknarskýrsla um flugslys TF-FUN á Reykjavíkurflugvelli

21 nóv. 2011

TF-FUN sem er af gerðinni American Champion 7ECA (Citabria) hlekktist á í akstri þann 6. ágúst 2011 á Reykjavíkurflugvelli. Flugmaðurinn var að aka eftri akbraut "GOLF" þegar flugvélin fór fram yfir sig við hlið sem er á akbrautinni. Loftskrúfa og hreyfill flugvélarinnar skemdust við óhappið. Skýrsluna er að finna hér.

Senda grein