Fréttir

Flugslys TF-FUN á í Reykjavíkurflugvelli

6 ágú. 2011

Rannsóknarnefnd flugslysa hefur hafið rannsókn á flugslysi/óhappi TF-FUN (American Champion 7ECA, Citabria) sem átti sér stað á Reykjavíkurflugvelli laugardaginn 6. ágúst 2011. Slysið varð þegar flugmaður TF-FUN var að aka flugvélinni í reynslustöðu fyrir fyrirhugað flug. Flugmaðurinn var einn um borð og sakaði hann ekki en flugvélin er nokkuð skemmd.

Senda grein