Fréttir

Flugslys TF-ARS (Boeing 747) Zia International Airport, Dhaka, Bangladesh þann 25. mars 2008

1 júl. 2011

Flugmálayfirvöld í Bangladesh óskuðu eftir að íslensk yfirvöld tækju að sér rannsókn slyssins í samræmi við viðauka 13 við Alþjóðaflugmálasáttmálan og tók RNF að sér rannsókn á  slysinu.

Við rannsóknina kom í ljós að eldurinn kviknað í eldsneyti
sem lekið hafði frá tengi milli eldsneytistanks og eldsneytisleiðslu til hreyfils nr. 3 vegna þess að tengingin hafði ekki verið rétt sett saman.  Flugvélin var metin ónýt eftir slysið. Skýrsluna má finna hér.

Senda grein