Fréttir

Rannsóknarskýrsla um flugslys TF-GUN (Cessna 180F) í Selárdal við Vopnafjörð 2. júlí 2009

29 nóv. 2010

Flugvélinni TF-GUN var flogið á rafmagnslínu við veiðihúsið við Selá í Vopnafirði með þeim afleiðingum að hún brotlenti. Farþegi flugvélarinnar lést í slysinu og flugmaðurinn slasaðist alvarlega. Rannsókanrskýrslu RNF um slysið er að finna hér.

Senda grein