Fréttir

Skýrsla um alvarlegt flugatvik TF-GMG (Cessna 170B) 25. júlí 2009

5 júl. 2010

RNF hefur gefið út skýrslu vegna alvarlegs flugatviks þegar TF-GMG nauðlenti við Reyki á Skeiðum eftir að eldsneyti hafði gegnið til þurrðar. Skýrsluna má finna hér.

Senda grein