Fréttir

Alvarlegt flugatvik TF-BCX (Yakolev Yak-52) á Skógaflugvelli þann 20. maí 2009.

21 okt. 2009

RNF hefur gefið út skýrslu um alvarlegt flugatvik TF-BCX (Yakolev Yak-52) á Skógaflugvelli þann 20. maí 2009.

Flugmaður TF-BCX var að fljúga lágflug til vesturs yfir flugbrautina á Skógaflugvelli er loftskrúfan snerti jörðina. Flugvélinni var nauðlent á túni sunnan við flugbrautina.

Skýrsluna má finna hér.Senda grein