Fréttir

Skýrsla um flugumferðaratvik sem varð norður af Viðey þann 30. ágúst 2008.

21 okt. 2009

RNF hefur gefið út skýrslu um flugumferðaratvik á milli TF-FTZ (Cessna 172SP) og TF-JMB (De Havilland DHC-8-106) sem varð norður af Viðey þann 30. ágúst 2008. 
 
Árekstrarhætta myndaðist á milli flugvélanna sem voru að koma til lendingar á Reykjavíkurflugvelli. Rannsóknarnefnd flugslysa beinir í skýrslunni þremur tillögum í öryggisátt til Flugmálastjórnar Íslands og einum tilmælum til flugmanna.
 
Skýrsluna má finna hér.


Senda grein