Fréttir

NTSB hefur gefið út skýrslu vegna flugslyss N5030Q

19 okt. 2009

Rannsóknarnefnd flugslysa í Bandaríkjunum (NTSB) hefur gefið út skýrslu um flugslys er varð þegar flugvél af gerðinni Cessna 310 hafnaði í sjónum um það bil 50 sjómílur vestur af Keflavíkurflugvelli. Skýrsluna er að finna hér.

Senda grein