Fréttir

Skýrsla um alvarlegt flugatvik TF-ATX í Búdapest 14. júlí 2007

15 jún. 2009

Rannsóknarnefd flugslysa í Ungverjalandi hefur gefið út skýrslu um alvarlegt flugatvik er varð þegar Boeing 747-200 lenti í Búdapest á leið sinni frá Ítalíu til Sameinuðu Arabísku furstadæmanna eftir að áhöfnin varð vör við að eiturgufur bárust í flugstjórnarklefann. Skýrsluna er að finna hér.

Senda grein