Fréttir

Skýrsla um flugslys TF-IOO 15. júlí 2005.

25 des. 2008

Flugmaður hætti við flugtak í fjöru við Fljótavík með þeim afleiðingum að flugvélin snérist til hægri, vinstri aðalhjólabúnaður gaf sig og vinstri vængur skall í jörðina. Skýrsluna er að finna hér.

Senda grein