Fréttir

RNF rannsakar alvarlegt flugatvik TF-FIG (Boeing 757-200)

15 ágú. 2008

RNF rannsakar alvarlegt flugatvik á TF-FIG (Boeing 757-200) er varð í aðflugi að Kennedy flugvelli í New York þann 14. ágúst 2008. Fleki af bol flugvélarinnar losnaði af í aðfluginu. RNF ásamt NTSB eru að safna gögnum vegna málsins.

Senda grein