Fréttir

RNF rannsakar alvarlegt flugatvik TF-FFH (Piper Arrow)

15 ágú. 2008

RNF hefur tekið til rannsóknar alvarlegt flugatvik TF-FFH (Piper Arrow). TF-FFH snéri til lendingar á Tungubökkum vegna gangtruflana í hreyfli.  Á lokastefnu fyrir lendingu í vesturátt drapst á hreyfli flugvélarinnar.  Flugmaður flugvélarinnar lenti vélinni og engan sakaði.

Senda grein