Fréttir

Endurútgáfa skýrslu CIAIAC um alvarlegt flugatvik TF-ATJ á Tenerife flugvelli þann 31. maí 2005.

16 okt. 2007

RNF hefur endurútgefið skýrslu spönsku rannsóknarnefndarinnar (CIAIAC) um alvarlegt flugatvik TF-ATJ á Tenerife flugvelli. Sex tillögum í öryggisátt er beint til flugfélagsins Air Atlanta.

Skýrsluna má finna hér.Senda grein