Fréttir

Endurútgáfa skýrslu um flugatvik TF-FIR (Boeing 757-200) þann 11. janúar 2007.

21 ágú. 2007

Rannsóknarnefnd flugslysa hefur endurútgefið skýrslu Rannsóknarnefndar flugslysa í Danmörku um flugatvik TF-FIR þann 11. janúar 2007. Í fluginu opnaðist lúga, sem hýsir neyðarrennu á vinstri hlið flugvélarinnar með þeim afleiðingum að neyðarrennan losnaði frá flugvélinni.  Flugvélinni var lent heilu á höldnu á Kastrup flugvelli.

Skýrsluna má finna hér.Senda grein