Fréttir

Flugslys TF-OND í Kapelluhrauni þann 9. ágúst 2007

10 ágú. 2007

RNF rannsakar flugslys er varð þann 9. ágúst 2007 þegar TF-OND sem er af gerðinni Cessna 152 var í hægflugsæfingum í Suðursvæði (yfir Kapelluhrauni). Flugvélin fór í byrjunarstig spuna, féll til jarðar og brotlenti í hrauninu. Myndir sem teknar voru af vettvangi í dag má sjá að neðan.TF-OND_frett_1_mynd_2

 

 

 

 

 

 

 

TF-OND_frett_1_mynd_1

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Senda grein