Fréttir

Flugslys N208B í Nýjadal þann 5. ágúst 2007.

6 ágú. 2007

RNF rannsakar flugslys er varð þann 5. ágúst 2007 við Nýjadal þegar áhöfnin á N208B sem er einshreyfils flugvél af gerðinni Cessna Caravan hugðist undirbúa flugvélina til flugtaks. Tveir flugmenn voru um borð ásamt tveimur farþegum og sakaði þá ekki.Senda grein