Fréttir

Flugslys TF-SIF þann 16. júli 2007

17 júl. 2007

RNF rannsakar flugslys er varð þann 16. Júlí 2007, þegar TF-SIF sem er af gerðinni Aerospatiale SA-365N féll í sjóinn við æfingar yfir sjó í Straumsvik. Þyrlan var í um það bil 50 feta hæð þegar áhöfnin varð vör við að snúningshraði aðalþyrils þyrlunnar féll með þeim afleiðingum að neyddist til að nauðlenda þyrlunni á sjónum.
Alls voru fjórir í áhöfn og sakaði þá ekki.Senda grein