Fréttir

RNF gefur út skýrslu um alvarlegt flugatvik TF-VIK er hlekktist á í flugtaki á Ísafjarðarflugvelli 5. desember 2005.

28 des. 2006

RNF hefur gefið út skýrslu um alvarlegt flugatvik er varð er TV-VIK (Helio Courier) hlekktist á í flugtaki á Ísafjarðarflugvelli. Flugvélin hóf flugtaksbrun af flughlaði án vængbarða og stefndi að öryggissvæði til hliðar við flugbraut. Í flugtakinu rakst hægra hæðarstýri flugvélarinnar í jörðina og olli töluverðum skemmdum. Skýrsluna um málið má finna hér.

Senda grein