Fréttir

RNF gefur út skýrslu um alvarlegt flugatvik TF-VEJ á Selfossflugvelli þann 31.12.2005.

8 nóv. 2006

RNF hefur gefið út skýrslu um alvarlegt flugatvik er varð er TV-VEJ, Britten-Norman Islander, lenti á upptekinni flugbraut á Selfossflugvelli. Flugbrautin sem vélin lenti á var upptekin þar sem stillt hafði verið upp skotpöllum fyrir flugeldasýningu á henni.  Engin NOTAM höfðu verið gefin út um lokun Selfossflugvallar.

Skýrsluna má finna hér.Senda grein