Fréttir

Skýrsla gefin út vegna flugumferðaratviks TF-ELJ þann 5. september 2004

27 sep. 2006

RNF hefur gefið út skýrslu um aðskilnaðarmissir er varð á milli flugvélar Íslandsflugs og annarrar flugvélar á Ítalíu þvert af Vicenza á innleið til Bolzano. Aðskilnaður varð, að mati RNF, vegna kallnúmeraruglins. RNF beinir einni tillögu í öryggisátt til Flugmálastjórnar Íslands.

Skýrsluna má finna hér.Senda grein