Fréttir

Rannsóknarnefnd flugslysa í Bretlandi hefur rannsakað atvik er varð þegar TF-ARD lenti í hagléli við Mallorca

31 ágú. 2006

Rannsóknarnefnd flugslysa í Bretlandi hefur tekið saman niðurstöðu rannsóknar á atviki er varð þegar TF-ARD, flugvél af gerðinni Boeing 757, skemmdist eftir að hafa lent í miklu hagléli skömmu eftir flugtak. Skemmdirnar komu ekki í ljós fyrr en eftir lendingu á Gatwick flugvelli í London. Niðurstöðu rannsóknarnefndar flugslysa í Bretlandi er að finna hérSenda grein