Fréttir

AAIB UK hefur gefið út fyrstu staðreyndir vegna TF-CSB í Aberdeen í Skotlandi

29 ágú. 2006

Rannsóknarnefnd flugslysa í Bretlandi (AAIB UK) hefur gefið út Special Bulletin S7/2006 vegna alvarlegs flugatviks TF-CSB í Aberdeen í Skotlandi þann 22 júní 2006. AAIB UK beinir einni tillögu í öryggisátt til framleiðanda flugvélarinnar, Avcraft Aerospace GmBH, um að upplýsa all flugrekendur á Dornier 328 um að bæta við verklag og þjálfun svo tryggt sé að flugmenn geti brugðist rétt við ef ekki er unnt að koma loftskrúfum í vendiskurð.Senda grein